Kynning
Sendu okkur ósk um tilboð og þú getur kannski fengið afslátt vegna fjölda glugga.
Við erum með vottuð efni sem þola sólarhitann og hafa háan litastuðul gagnvart sólarljósinu.
Öll efnin hafa fengið eftirfarandi gæðavottanir.
Staðlar: Greenguard® Indoor Air quality
ASTM G21
ASTM G22 Anti Bacteria
Þú getur farið á síður út frá hverri gardínutegund til að setja inn málin á gluggunum þínum og annað hvort óskað eftir tilboði eða pantað gardínur. Einnig geturðu farið og skoðað liti út frá hverri gardínutegund og farið svo til baka og sett inn rétta litinn eða líkan lit og þú ert að spá í.
Forsíða
Ekki er nauðsynlegt að setja inn rétta litinn í upphafi til að fá tilboð, því yfirleit er sama verð á öllum litum af gardínum innan sömu gardínugerðar.
Í þessari vefverslun geturðu fundið all margt varðandi gluggatjöld, mælingu á gluggum og hvaða gardínur henta miðað við óvenjulegar aðstæður.
Við höfum fengið orð fyrir góða þjónustu síðustu 8 árin og fyrir að vera með góð efni.
Engin verslun eða sérstakur opnunartími.
Til að koma og skoða efni er bara að hringja og boða komu síma. S. 7727940